4E Verslun
LINGBO regnbuxur
LINGBO regnbuxur
Regular price
8.995 ISK
Regular price
Sale price
8.995 ISK
Unit price
per
Tax included.
Shipping calculated at checkout.
Couldn't load pickup availability
Lingbo skel buxurnar er fullkomin þriggja laga flík sem verndar gegn vindi og regni. Það er auðvelt að þurrka af þeim óhreinindin eftir skemmtun dagsins og auðvelt er að klæðast annari flík innanundir á kaldari dögum, til dæmis flísbuxunum frá okkur sem koma í setti buxur og peysa. Buxurnar eru algjörlega vatnsheldar og anda vel, koma með fótströppum, endurskini og hægt er að aðlaga teygjuna í mittinu.
- Yfirborð: Fluorocarbon-free water-repellent ecological impregnation (Rudolf Bionic Eco finish)
- Vatnsheldni: 10000 mm
- Öndun: 5000 g/m2/24h
- Límdir saumar: Já
-
Efni: 100% Nylon,
Lining: 100% Nylon -
Þvottaleiðbeiningar: 40 gráður,
Þurrkari max 40 gráður
Materials
Materials
Shipping & Returns
Shipping & Returns
Dimensions
Dimensions
Care Instructions
Care Instructions

